Primo Racconto Jómfrúar Ólífuolía
Primo Racconto Jómfrúar Ólífuolía
Regular price
3.500 ISK
Regular price
Sale price
3.500 ISK
Unit price
/
per
Primo Racconto jómfrúar ólífuolían er upphafið af Mia Poesia. Olían er kaldpressuð úr blöndu af völdum ólífum eftir fornri uppskrift Francesco Raffaeli.
Hver einasta ólífa sem kemur við sögu í Primo Racconto er handtínd af Raffaeli fjölskyldunni og pressuð sama dag.
Primo Racconto ber mildan keim af ávöxtum og létt kryddað eftirbragð. Sýrustigið er lágt sem þýðir að ólífurnar hafa ekki orðið fyrir skaða á leið sinni frá akrinum og yfir í flöskuna. Þetta tryggir hollustueiginleika olíunnar enn frekar.
Primo Racconto jómfrúar ólífuolían kemur í 0.5L glerflöskum. Glerið er dökkt sem tryggir að olían skaðast ekki af völdum ljós- og sólargeisla.