Cerignola Ólífur
Cerignola Ólífur
Regular price
1.950 ISK
Regular price
Sale price
1.950 ISK
Unit price
/
per
Bella di Cerignola ólífurnar eru frægar fyrir stærð sína og sætt en smjörkennt bragð. Afbrigðið er verndað undir PDO vottun, sem þýðir að ólífurnar þurfa að vera ræktaðar í Foggia héraði í Puglia á Ítalíu til bera heitið Bella di Cerignola.
Í 120 ár hefur Raffaeli fjölskyldan ræktað ólífur á jörðum sínum í bænum Cerignola. Hver einasta ólífa er handtínd af fjölskyldunni og látin liggja í vatni í heilan dag. Cerignola ólífurnar eru svo gerjaðar í saltvatni í minnst 30 daga til að ná fram hinu náttúrulega og milda bragði.
Nettóþyngd 290g. 180g. án saltvatns.