Skip to product information
1 of 5

Skalli Bistro

Cerignola Ólífur

Cerignola Ólífur

Regular price 1.950 ISK
Regular price Sale price 1.950 ISK
Sale Sold out
Taxes included.

Bella di Cerignola ólífurnar eru frægar fyrir stærð sína og sætt en smjörkennt bragð.  Afbrigðið er verndað undir PDO vottun, sem þýðir að ólífurnar þurfa að vera ræktaðar í Foggia héraði í Puglia á Ítalíu til bera heitið Bella di Cerignola.

Í 120 ár hefur Raffaeli fjölskyldan ræktað ólífur á jörðum sínum í bænum Cerignola. Hver einasta ólífa er handtínd af fjölskyldunni og látin liggja í vatni í heilan dag. Cerignola ólífurnar eru svo gerjaðar í saltvatni í minnst 30 daga til að ná fram hinu náttúrulega og milda bragði. 

Nettóþyngd 290g. 180g. án saltvatns.

View full details